Nýjar víddir í hamborgurumSMASH STYLE

Smash Style er aðferð sem er uppruninn í Ameríku, sem oft er talinn vera aðal hamborgaraþjóð heims. Aðferðin felst í að hamborgarinn er lausmótaður án pressu og hefur notið vinsælda um allan heim.

Nánar um Smash
Smash Style

FERSKLEIKI & GÆÐIFerskar kjötvörur

Ferskar kjötvörur er stofnað árið 1993, fyrirtækið leggur áherslu á ferskleika og gæði. Ferskar kjötvörur bjóða viðskiptavinum sínum upp á það besta frá íslenskum bændum.

Íslandsnaut

Íslandslamb

Íslandsgrís

Skoða öll vörumerki

Munið að endurvinnaUmhverfis- vænni umbúðir

Við hjá Ferskum kjötvörum stígum nú stórt skref í pökkun á kjötvörum með nýjum umbúðum sem eru 100% endurvinnanlegar. Pappaspjaldið er endurvinnanlegt og má setja í pappírstunnuna og plastfilman má fara með öðru plasti til endurvinnslu. Með þessum umbúðum lengist einnig geymsluþol vörunnar sem stuðlar að minni matarsóun. Plastmagnið í þessum umbúðum er 70% minna en áður var og fyrirferð þeirra í endurvinnsluílátum því langt um minni.

Nýtt í Bónus & HagkaupÍslandssósur

Sósur lagaðar frá grunni úr íslenskum rjóma & osti. Sósurnar eru frábærar með öllu kjöti, fiski grænmetis og pastaréttum. 100% endurvinnanlegar umbúðir

Hamborgarasósa

Sósa sem þú verður að smakka

Bernaissósa

Gott kjöt verður betra með góðri sósu

UPPSKRIFTIRHamborgari í sparifötum

Uppskrift sem komst í úrslitakeppni hamborgaraleiks Íslandsnaut.

Skoða uppskriftir

Fullmeyrnað ungnautakjöt

Skoða nánar

Sérpakkað fyrir Sous Vide

Skoða nánar

FERSKLEIKI & GÆÐI

FERSKAR KJÖTVÖRUR

Ferskar kjötvörur er stofnað árið 1993, fyrirtækið leggur áherslu á ferskleika og gæði. Ferskar kjötvörur bjóða viðskiptavinum sínum upp á það besta frá íslenskum bændum ásamt því hefur Ferskar kjötvörur flutt inn erlent kjöt frá viðurkenndum erlendum framleiðsluaðilum ásamt fjöldann allan af hrápylsum og hráskinkum.

Jafnlaunavottun