
Þú verður að prófa þessarHamborgara uppskriftir
-
Hammari að Indverskum hætti -
Bergsborgari -
Lúxus-Böddaborgari -
Marineraður borgari -
Hamborgari í sparifötunum -
Ferskasti borgarinn -
Þóreyjarborgari -
Hjaltaborgarinn -
A la Hrefna Sætran -
Tommaborgari -
Sveinsborgari -
Jakobsborgarinn -
Siggaborgari -
Ekta Selfossborgari -
Ítalinn -
Arabinn -
Hollari Hammari – ítalska, mjóa týpan -
BBB: Barbeque & Brie-osta burger -
Mexíkóborgari -
Örninn -
Vinningsborgarinn -
Söruborgari
Nýjar víddir í hamborgurumHvað er Smash Style?
Smash Style er aðferð sem er uppruninn í Ameríku, sem oft er talinn vera aðal hamborgaraþjóð heims. Aðferðin felst í að hamborgarinn er lausmótaður án pressu og hefur notið vinsælda um allan heim.
Eingöngu er notað ferskt íslenskt ungnautakjöt með allt að 20 % fitu innihaldi sem gerir hamborgararnn sérstaklega mjúkann ,safaríkan og bragðgóðan. Hamborgarinn er til 100g, 120g og 140g.
