Íslandsnaut
Allar vörur frá Íslandsnauti eru unnar úr fyrsta flokks fersku íslensku nautakjöti og meðhöndlað og verkað af okkar kjötiðnaðarmeisturum sem tryggir að gæðin verði þau bestu alla leið.
Við fáum kjötið okkar meðal annars frá þessum nautabúum: Garðarkot, Hofstaðasel, Syðri Hofdalir, Holtsmúli, Hamar, Keldudalur, Kerlingadalur, Bjóla, Hildisey, Nýjibær, Lambhagi, Skammidalur, Belgsholt, Vestra Fífilholt, Seljatunga, Móeiðarhvoll, Kanastaðir, Butra, Skíðabakki, Miðey, Guðnastaðir.
NÝJAR VÍDDIR Í HAMBORGURUMHvað er Smash Style?
Hamborgarinn er laus mótaður án pressu með aðferð sem er orðin vel þekkt um allan heim. Þessi aðferð nefnist Smash og er uppruninn í Ameríku sem er talin vera aðal hamborgaraþjóð heims.
Eingöngu er notað ferskt íslenskt ungnautakjöt með allt að 20% fitu innihaldi sem gerir hamborgarann sérstaklega mjúkan, safaríkan og bragðgóðan. Hamborgarinn er 100.gr, 120.gr eða 140.gr.
UPPSKRIFTIRHamborgari í sparifötum
Uppskrift sem komst í úrslitakeppni hamborgaraleiks Íslandsnaut.
Skoða uppskriftir